27.10.2012 | 09:23
Pabbi er 50 ára.
nuna er pabbi minn orðin 50 ára og mamma min kom til hans án þess hann vissi það..
Hann spurði hvort hun gætti komið til hans á afmælinu sínu en hun sagði að hun gatt það ekki útaf þ´vi að hun var að fara í ferð með vinuni sinni og þá varð hann frekar laiður :(
en hun hringdi í bróðir hans og fólk sem hann þekkir og hvern hann mundi vilja hitta og hun sagði allt planið sitt og ég ætla að seiga ykkur planið :)
það er ein maður sem pabbi vinur með hann heldur oft svona party eftir vinnuni og þátalaði mamma við hann og spurði hann hvort að hun og nokkrir aðrir gættu komið heim til hans og han sagði já aðsjálfsögðu.Mamma ætlar að panta pizzu og þá fer allur hópurinn sem hun var búin að bjóða og labba inn í íbúðina hans og pabbi veit ekkert og þau labba bara inn.. vona að mamma tók andlitið hans upp :) en ég og viktor tókum upp kveðju fyrir hann :)
Til hamingju með 50 ára afmælið þitt Pabbi
23.10.2012 | 14:16
Karólin er orðinn ulingur!
jæja nuna er Karólin ein af bestu vinkonu minum orðin ulingur :)
hun varð 13 ára í gær ( 22.10) og ég vildi óska þess að ég væri í danmörku og bara vera með heni og hanga með vinum mínum og henar.á Fb þá skrifaða hun Telma Þetta " Þetta er búin að vera æðinslegur dagur í dag og sérstaklga í endanum!og en og aftur til hamingju með daginn Karólin" vá þegar ég las þetta þá var ég frekar afbrýðusöm. ég er sú típa sem verður afbrýðusöm ég gett ekki gert neitt af því.. en ef þú verður afbrýðusöm þá þýðir það að þér er sama hvað gerist og hvað mun gerast með hana/hann!
skrifi kanski seina í kvöld..
21.10.2012 | 11:59
afmæli...
jæja nuna er vinkona min að fara halda afmælið sitt í dag og ég verð ekki þarna.. sakna henar allveg ótrúlega mikið og þetta er í annað skipti að ég missi afmælinu henar.. og nuna þerf ég að heyra í vinkonum minum að seigja " omg! þetta var gg'að!" og " þetta var ótrúlega skemmtilegt og hun gerði þetta....og hann sagði þetta.." og þannig ég held bara að ég gætti ekki hölndlað það.
ég mun samt gera svona afmælis kveðju til henar á myndavél stundum líður mér bara að ég er ekki alvöruni vinkona..
En til Hamingju Karólin Þóranna! með 13 ára afmælið þitt ( á morgun :P )
19.10.2012 | 20:56
dagurinn var frekar góður :-)
í dag þá var ég heima til kl. 12 og þá fór ég í skólan, ég var í fríi fyrstu 3 tímana mina til þess að skrifa ensku verkefnið mitt sem ég átti að skila í dag. þegar ég kom í skólan.. já það var ekki það spennandi.. nema.. við bekurin erum að fara til útlanda einhverntíman og þá vorum við að tala saman hvað við gættum selt og hvar og þá kom sá "snjallasti" strákurinn og sagði að við gættum selt dóp xD hahah við öll í bekknum byrjuðum að hlæja!
eftir skólan fór ég til Evu og vikrliga nenti því ekki útaf því að ég var þreytt og nenti ekki að hjóla eeen! ég vildi svo mikið að sjá hana þanig að ég fór til henar tók mig cirka 30 min. að fara til henar eða meira og þegar ég kom þá VAR hun að fá sér hey þanig að ég beið bara og tók nokrar myndir af heni og þanig. Þegar hun var loksins búin þá tók ig cirka 15. min. til að fá hana útaf því að það er bar mold og laða þarna og ég þurfti að lappa alveg á brúni og ALLIR ( 6) hestarnir voru við griðinguna og þá tók mig pínu tíma en ég fáði hana og ég keppaði hana og bara tók það versta og þá fór ég heim :) ég saknaði hana á leiðina heim en ég var líka glöð útaf því þá þýti það að ég var á leiðini heim og slapa af. Þegar æeg kom heim þá sestist ég straks niður. ég talaði pínu við mömmu og þá og í sturt eftir það þá borðaði ég heit og góða pizzu. horfði pínu á mynd en Viktor var þreyttur þanig að við hættum við og ætlum að horfa á hana á morgun..þá í staðin horfði ég á heimsins besta þátt The Vampire Diaries og við styttum það oftast sem TVD. og þá byrjaði ég að skrífa þetta útaf því að mér leitist :D haha. en bææ nuna ætla ég að fara sofa í þæginlega og besta rúminu minu :)
góða nótt allir!
PS:Ég er buin að vera pínu upptekin þanig að ég hef ekki getað skrifa.
2.10.2012 | 16:46
2.10.12
í dag þá fór ég út í möll og var að kaupa leik handa honum eða kort fyrir að fá aðgang í leikin ( w.o.w )
eftir það þá fór ég í bókasafnið og lánaði bók sem heitir Dagbók Önnu franks. er byrjuð að lesa hana og ég mæli fólki að lesa hana... ég er eiginlega bara búin að hlusta á One Direction í dag og ég ELSKA þá ótrúlega mikið! ég er Directioner!
ég teiknaði Rúdólf í dag og mamma sagði að hun vara órúlega flott og ég var mjög dugleg að teikna.. hérna er mynd af heni..
PS: Teiknaði heni bara eftir að herma og að horfa á myndina
29.9.2012 | 18:49
læst inn í herbigi...
Viktor er að halda afmælið sitt og ég er læst inn í herbigi horfa á þætti og bíða þangað til einhver kemur inná skype svo og ég gett talað við einhvern
eins og ég sagði þá eru þetta tröll hérna í afmælinu O.O ég er að borða restir af nammi og snakki og er að stalast í kökur..
ég vildi að ég væri með Karolinn í ferminga ferðini hun er svo og gg'uð en ég mátti ekki koma með :(
en þetta er nóg fyrir í dag ekki mikið en ég neni ekki að skrifa ég vill bara kúra undir sæng og horfa á þætti og bíða þangað til einhver kemur inná skype..
góða nótt allir
28.9.2012 | 08:29
Afmæli...
Viktor er að fara hald afmælið sitt á morgun og ég er að fara baka handa honum.. og þetta eru 16 strákar held ég og þetta eru ekkert smá strákar... ég mun baka handa honum og vinum hans Skúffukökku,jógurtkökkur og kanelsnúða og mamma ætlar að baka Íslenska snúða :)
á morgun held ég að ég ætla að vera Þvottabjörn útaf því a ég vill helst ekki sjást í afmælinu :)
ég mun læðast og ræna mér í köku og svo og hlaupa inn í herbigi :P haha En held að þetta mun bara vera fínt hjá mér og mömmu og Viktori..
skirfa kanski hvernig þetta verður í afmælinu
26.9.2012 | 18:13
Próf...
ég er að fara í stærfiðis próf og líka ensku próf á föstudaginn og þá er HAUSTFRÍ!! gett ekki beðið!
eftir fríið þá mun ég fara í tvö próf í sá viku náturu próf og matt og heilsu og viku eftir það þá mun ég fara í þýsku próf og sögu próf! GEE þetta er klikkaður skóli!
í stærfæðini þá er ég bara að fara í próf í þessu " 4+6(4-9) " og því.. í enskuni þá er ég og 2 aðrar stelpur að fara kyna ein bæ á Engaldi Newcastel, náturu próf þá er það hormonur og taugasamband svo og í þysku er það bara eitthvað sem við höfum lært... veit ekki hvort heilinn minn gettur þetta en skal reyna
Wish me good luck...!
24.9.2012 | 14:39
Pappi :-)
Pabbi minn var ad hlaupa maraton á Osló og það var skítt kalt og úði.. ég er ótrúlega stolt af Pabba minum
Hann hljóp í 3:31. eftir hann var búin að hlaupa þá fórum við í matt hjá vinkonu mömmu minar og var það í mjög langan tíman... Þetta var ekik það skemmtiglegt hefði ekkert að gera og ég var bara horfandi á snjónvarpið og Þau voru með svo og mikin háfaða að ég gatt ekki heyrt neitt...
14.9.2012 | 18:25
10 facts about me.
1.nafnið mitt er Helena Eik Pálmadóttir.
2.er frá íslandi.
3.hef átt heima í Danmörku
4.ég elska að teikna.
5.ég elska dýr.
6.Ég elska að vera á hestbaki og vera kringum hesta.
7.Öll framtíðin mín er á íslandi
8.Á heima á noreigi (alla vegana núna)
9.Súkulaði er upphaldas namið mitt.
10.Upphalds hátiðinn mín eru Jól.
Nuna veitsu pínu um mig.