28.9.2012 | 08:29
Afmæli...
Viktor er að fara hald afmælið sitt á morgun og ég er að fara baka handa honum.. og þetta eru 16 strákar held ég og þetta eru ekkert smá strákar... ég mun baka handa honum og vinum hans Skúffukökku,jógurtkökkur og kanelsnúða og mamma ætlar að baka Íslenska snúða :)
á morgun held ég að ég ætla að vera Þvottabjörn útaf því a ég vill helst ekki sjást í afmælinu :)
ég mun læðast og ræna mér í köku og svo og hlaupa inn í herbigi :P haha En held að þetta mun bara vera fínt hjá mér og mömmu og Viktori..
skirfa kanski hvernig þetta verður í afmælinu