21.10.2012 | 11:59
afmæli...
jæja nuna er vinkona min að fara halda afmælið sitt í dag og ég verð ekki þarna.. sakna henar allveg ótrúlega mikið og þetta er í annað skipti að ég missi afmælinu henar.. og nuna þerf ég að heyra í vinkonum minum að seigja " omg! þetta var gg'að!" og " þetta var ótrúlega skemmtilegt og hun gerði þetta....og hann sagði þetta.." og þannig ég held bara að ég gætti ekki hölndlað það.
ég mun samt gera svona afmælis kveðju til henar á myndavél stundum líður mér bara að ég er ekki alvöruni vinkona..
En til Hamingju Karólin Þóranna! með 13 ára afmælið þitt ( á morgun :P )